Boreas Capital.

Þekkið þið einhverja íslenska vogunarsjóði?

Eru þeir til?

Já svo sannarlega. Boreas Capital er einn af þeim. Það sem ég hjó sérstaklega eftir þegar ég var að lesa um þennan sjóð í Wiki er þessi setning.

"Fjárfestingarstefna Boreas einkennist af götugreind frekar en fræðimennsku"

Jahá. Það geta allir stofnað sinn eigin vogunarsjóð.. ekki er krafist neina menntun .... muna að flokka ykkur sem "götugreind"

http://is.wikipedia.org/wiki/Boreas_Capital

hvells


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

það þarf ekki menntun til að stofna fyrirtæki. 

sll

Sleggjan og Hvellurinn, 26.10.2011 kl. 11:15

2 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Það þarf menntun til að stofna fjármálafyrirtæki.

hvells

Sleggjan og Hvellurinn, 26.10.2011 kl. 12:15

3 identicon

Þarf ekki menntun til að kaupa hlutabréf, skuldabréf eða hvað annað, vogunarsjóðir eru tæknilega séð ekki fjármálafyrirtæki

gunso (IP-tala skráð) 27.10.2011 kl. 11:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband