Mánudagur, 24. október 2011
Besta bók Þorbergs.
Þórbergur Þórðarsson er minn uppáhalds rithöfundur. Ég hef lesið allar bækur eftir hann og hef sérstakt dálæti af Bréf til Láru, Íslenskur Aðall og svo Ofvitanum....
Ef ég ætti einhvern pening þá mundi ég kaupa þessa bók og gefa Þorbergssetrið þetta eintak. Ég hef miklar áhyggur á því að einhver útlendingur kaupir hana á Ebay og setur hana í geymslu einhverstaðar í Englandi.
hvells
![]() |
3,5 milljónir fyrir Ofvitann |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Einhver þjóðerniskenn hlaupinn í ESB-sinnan. Eru núna útlendingar vondir :D
sllegg
Sleggjan og Hvellurinn, 24.10.2011 kl. 13:51
Ha, ha, ha, ha, ha, hahahahahahahahamur.
Ég gat bara ekki ha-mið mig
Guðni Karl Harðarson, 25.10.2011 kl. 00:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.