Fimmtudagur, 20. október 2011
Ísland á topp tíu.
http://www.doingbusiness.org/Rankings
Þetta er áhugaverð staðreynd. Ísland er númer níu yfir lönd sem er gott að eiga viðskipti árið 2012. Þrátt fyrir gjaldeyrishöft og pólítiska áhættu.
Er vinstri stjórnin að gera eitthvað rétt eftir alltasaman??
En singapore trónir á toppnum að sjálfsögðu. Þetta ríki er rekið einsog fyritæki.
hvells
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
"Er vinstri stjórnin að gera eitthvað rétt eftir alltasaman??"
Neibb. Skýringin er sú að við erum ekki í Evrópusambandinu.
Skoðið aðeins parametrana betur.
Það sem hleypir Íslandi svona ofarlega er að hér er auðveldast í heimi að verða sér úti um rafmagn. Önnur atriði sem nefna má er að hér er auðvelt að knýja fram samninga og ganga í gegnum gjaldþrot.
Eitthvað af þessu, sem má þakka ríkistjórnini fyrir? Ekkert af þessu kemur raunar hennar verkum við, ef þið gætuð nú hugsað greyin mín.
Jón Steinar Ragnarsson, 20.10.2011 kl. 20:05
við værum mun ofar ef við værum i esb.
Þetta með orkuna tengist esb ekki neitt.
Hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 20.10.2011 kl. 21:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.