Miðvikudagur, 19. október 2011
Rímar við spá Hvellsins.
Ég spái því að húsnæðisverð mun hækkka 0,5% - 1,5% að raunvirði árlega. Og litlar íbúðir miðsvæðis í RVK mun hækka ennþá meira. Jafnvel 2-2,5% að raunvirði.
Þess má geta að verðtryggð lán hjá Íbúðarlánasjóð er 4,4% + verðtrygging.
Ef við miðum við að fólk tekur 100% lán þá væri best að húsnæði hækkar um 4,4% að raunvirði. En það er óraunhæft.
hvells
![]() |
Spá hækkun áfram |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.