Fasteignarmarkaðurinn, mín spá.

Hvellurinn benti á hér í dag að íbúðarverð miðsvæðis í RVK, litlar, eru ekki að fara að lækka.

 Til lengri tíma eru stærri hús í úthverfunum eftir að lækka töluvert (mín spá).

 

Til viðbótar má segja að  Arion banki og fleiri í kjölfarið eru að verja lánasafnið sitt með því að bjóða upp á nýja vöru þessa dagana. Þessi nýja vara kallast óverðtryggð lán sem eru á furðulega góðum kjörum. Betri kjörum en verðtryggð.

Ég tel ástæðan fyrir þessum góðu kjörum er að bankarnir vilja viðhalda eftirspurn á fasteignamarkaði svo lánasafnið þeirra sem er mestmegnis íbúðir haldi verðgildi sínu.

 

sll


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

já þetta eru furðu góðir vextir.

en ég hræðist þessi endurskoðun vaxta eftir fimm ár.

arion fær í rauninni frítt spil í að hækka vexti stjórnlaust.

hvells

Sleggjan og Hvellurinn, 19.10.2011 kl. 08:26

2 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Svo hafa bankarnir ekki fjármagnað sig með skuldabréfaútgáfu í sambandi við þessi lán.

Ætla þeir þá að fjármagna sér til skamms tíma og svo lána til langs tíma a la 2007?

sll

Sleggjan og Hvellurinn, 19.10.2011 kl. 11:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband