Þriðjudagur, 18. október 2011
Fjárfestingin.
Þetta er ein af ástæðum fyrir að ég keypti mér íbúð. Fasteignaverð er komið á botninn. Þá er ég að tala um litlar íbúðir miðsvæðis í RVK.
Verðið leytar núna uppávið. Galdurinn er að fasteignverð mun hækka meira en vísitala neysluverð. Þá mun koma góð eignarmyndun ofaná verðtrygginguna.
hvells
![]() |
Fasteignaverð hækkar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Fasteignaverð á eftir að hækka af þeirri einföldu ástæðu að það er allt of mikið umframmagn af fjármagnseignum ennþá í hagkerfinu (sem sést af því að gengisvísitalan haggast ekki) og þar sem raunvextir eru neikvæðir og hlutabréfamarkaðurinn er svo gott sem dauður þá er steinsteypa eini raunverulegi fjárfestingarkosturinn. Þar sem fasteignaverð er reiknað inn í VNV þá mun hækkunin aðeins mata verðtrygginguna svo 110% leiðin verður mjög fljótlega orðin að 120%... 130%... Þú tókst vonandi óverðtryggt hvells?
Guðmundur Ásgeirsson, 19.10.2011 kl. 02:17
Mín spá er að vasteignverð mun hækka meira en vísitala neysluverðs.
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 19.10.2011 kl. 08:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.