Þriðjudagur, 18. október 2011
Sönnun.
Þessi frétt er sönnun á því að VG hefur verið markvisst að hindra atvinnusköpun á Suðurnesjum.
VG vill ekki að Kefvíkingar sem eru meirihluta Sjálfstæðismenn og svo var herinn í Keflavík. Bæði er dauðasynd í augum VG.
Þetta er í rauninni furðuleg afstaða VG vegna þess að gagnaver er "eitthvað annað" en álver.
hvells
![]() |
Farice verðlagði Ísland út úr samkeppni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Já, eru þeir að verðleggja sig of dýrt.
Hefur þú skoðað ársskýrslur félagsins?
http://farice.is/media/frettir//Farice_ehf_Financial_Statements_2010.pdf
Fyrirtækið er að verðleggja þjónustuna of ódýrt ef eitthvað er.
Stefán (IP-tala skráð) 18.10.2011 kl. 12:56
Ertu þá að visa til tæplega 17 milljarða tap Farice?
Ef fyrirtæki er í tapi þá er það ekki sama og að þjónustan er of ódýr.
Skv Kastljósi fyrir nokkrum mánuðum þá er Farice að halda úti 10 banda línu til evrópu en er bara að selja tvær línur og þessar tvær línur þurfa að borga fyrir allar tíu. Og þá verður þjónustan dýr fyrir þessi tvö fyrirtæki sem er í viðskiptaum við Farice. En ef það mundu koma 8 fyrirtæki í viðbót til þess að deila kostnaðinum. Þá væri þjónustan ódýrari.
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 18.10.2011 kl. 14:29
Væri ekki ráð að benda VG liðum á þessa einföldu staðreynd markaðfræðinar sem er í fullu gildi. "Rétt vara á réttu verði á réttum tíma" Farice klikkar á lið tvö hérna. Rétt verð. Vara er ekki meira virði en markaðurinn er tilbúin að greiða fyrir hana.
Sigurður Sigurðsson, 18.10.2011 kl. 14:42
Eru skattborgarar tilbúnir til að moka meiri peningum í Björgúlf Þór? EKKI ÉG! Hann er einn af eigenum umrædds gagnavers.
Óskar, 18.10.2011 kl. 15:26
hvaða peningar eru það?
Veit ekki betur en Verne holding er að byggja þetta upp. Ekki skattborgarar. Hinsvegar fáum við skattborgarar slatta af skattfé vegna framkvæmdana.
Það er lið einsog Óskar sem gerir mig niðurdreginn alla daga.
Menntakerfið hefur greinilega brugðist.
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 18.10.2011 kl. 16:39
Það er alveg ljóst, þú ert að nálgast það að verða hámenntaður og enn sami bjáninn
gunso (IP-tala skráð) 18.10.2011 kl. 17:37
Sauðirnir í WG og Spillingu vilja ekki svona tal né tölur, enda ekki frá þeim komnar né nokkrum sem þeir þekkja eða skilja.
Voða gott að bola burtu álveri til að "eitthvað annað" komi í staðinn sem er síðan sama lygi og áróður og áður.
Ég get ekki annað en farið að óska eftir raunverulegum tölum hvar eða hverjir þessir "aðrir" eru og hver þessi 14.000 störf séu geymd annarsstaðar en í nær tómu heilahveli sijandi forsætisráðherfu.
Óskar Guðmundsson, 18.10.2011 kl. 19:10
Farice er ekki samkeppnishæft. Það er hin dapurlega staðreynd og hefur aldrei þessu vant ekkert með VG að gera. Félagið hefur aldrei verið samkeppnishæft, en eftir því sem tækninni fleygir fram versnar það bara.
Þorsteinn Siglaugsson, 18.10.2011 kl. 20:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.