Mánudagur, 17. október 2011
XB planB
Framsóknarflokkurinn hefur verið þekktur fyrir lýðskrum fyrst og fremst seinustu mánuði/ár.
Þeir mega þó eiga það að setja spilin á borðið koma með PlanB. Og það meira er að þetta eru fínar hugmyndir. Nema þá helst tillögur í sjávarútveginum og peningamálunum.
Í rauninni er engin laus frá þeim í peningamálum nema það að "skoða allt vandlega" og "setja saman sérfræðinganefd sem mun fara yfir málin" Það skítur kannski skökku við að Framsóknarflokkurinn sé ekki með PlanB í peningamálum vegna þess að Framsóknarflokkurinn er helst andstæðingur ESB. Stærsti kostur ESB er stöðugeliki, lægri vextir, engin verðtrygging og ekkert gengisfall með Evruna. Þess vegna gengur það ekki upp að Framsóknarflokkurinn er ekki með PlanB í peningamálum... ef þeir ætla að halda uppi andstöðu við ESB.
Annars eru þetta finar tillögur ... sumar náttúrlega marklausar bara til að slá niður pólitiskar keilur. Svo arðar sem eru í andstæðu við sjálfan sig. En XB fær plús fyrir að koma með tillögur og birta þær.
hvells
![]() |
Vilja plan B" í atvinnumálum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Hversu margar nefndir hafa verði stofnaðar til að fara yfir gjaldeyrismálin. Engin þörf á annarri. Bara fyrirsláttur því þau hafa ekki lausn á gjaldeyrismálunum.
sleggjan (IP-tala skráð) 18.10.2011 kl. 14:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.