Föstudagur, 14. október 2011
Forsendubrestur?
ég er algjörlega sammála öllu sem þeir segja nema þetta með forsendubrestinn.
Það þíðir ekkert að henda fram "forsendubresti" án þess að útskýra það frekar.
Er verið að tala um verðtryggðu lánin sem fólkið tók sem fylgdu verðbólgunni?
Eða er verið að tala um gengistryggðu lánunum sem fylgdu genginu?
Ég sé engan forsendubrest þar. Fólk er að fá nákvæmlega það sem þeir skrifuðu undir á sínum tíma.
Svo er ósanngjarnt að segja að ekkert hefur verið gert en niðurfærsla til heimila nam 141,9 milljörðum króna í júli.
hvells
![]() |
Grímulaust óréttlæti |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:23 | Facebook
Athugasemdir
Það væri í góðu lagi, að menn læsu yfir lög um samningsgerð, umboð og ógilda löggerninga, alveg sérstaklega 36. gr laganna nr.7/1936.
Ef það er ekki fosendubrestur þega fjármálakerfi lítillar þjóðar, fer á hliðina,og gjaldmiðilinn hrinur, þá er forsendubrestur ekki til, og þá þarf að breyta lögum nr.7/1936.
Jón Ólafs (IP-tala skráð) 14.10.2011 kl. 15:25
Niðurfærsla heimilanna nam ekki 141.9 miljörðum, hún nemur ca. 24 miljörðum mismunurinn ca. 120 miljarður, er þýfi sem verið er að skila.
Jón Ólafs (IP-tala skráð) 14.10.2011 kl. 15:30
hvells, ertu að segja að þú sért algerlega sammála því að fólk sem er aflögufært þurfi helst af öllu að spara núna? Það er akkurat þver öfugt því það sem við þurfum hlest á að halda núna er að fólk sem er aflögufært fari í einhvers konar framkvæmdir til að koma hjólum atvinnulífsins á meiri snúning.
Landfari, 14.10.2011 kl. 15:47
Sá þetta ekki fyrr svo:
Við getum fengið evru 2-3ár eftir að við göngum inn. Ekki fyrr. Þú hefur semsagt ekki hugmynd um hvað þú ert að tala.
Svo er mikill minnihluti sem vill draga umsóknina til baka. Á skynsemi.is hafa 7þúsund manns skrifað undir. Einungis 2% þjóðarinnar. Sem sýnir að það er mikill vilji meða landamanna (98%) að klára ferlið.
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 12.10.2011 kl. 16:12
hahahahahahahahahahahahahahahahaahahahahaaha
Mjög líklega það fyndnasta sem hefur komið fram í umræðum á Íslandi um aðild að ESB
gunso (IP-tala skráð) 14.10.2011 kl. 21:10
ég sé fyrir mér öll ungabörnin í kröfugöngu um hvernig þau styðji aðild að ESB (nú kemuru örugglega með einhver álíka fyndin rök um að ESB sé best fyrir ungabörnin og því rökrétt að telja þau með í 98%)
gunso (IP-tala skráð) 14.10.2011 kl. 21:11
http://www.thruman.blog.is/blog/sleggjuhvellurinn/?offset=10
meinaru ekki að við ættum að senda það á já-sinnana þar sem þið töpuðuð atkvæðagreiðslunni? Nei sinnarnir sönnuðu að þjóðarviljiinn var þeirra megin, já sinnarnir ættu því að bíta í það súra epli að hafa viljað þjóðaratkvæðagreiðslu um málstaðinn sinn og tapað?
gunso (IP-tala skráð) 15.10.2011 kl. 10:42
Það eru NEI sinnar sem vildu þetta dæmi.
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 15.10.2011 kl. 12:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.