Föstudagur, 14. október 2011
Hægri krókur á Jón Bjarna.
Steingrímur er að segja að það á ekki að keyra stóra kvótafrumvarpið í gegn heldur byggja á sáttarleiðinni. Steingrímur segir að hann getur klárað þetta á 3 vikum.
Hann er óbeint að segja við Jón Bjarna "hættu þessu rugli með þig og þitt frumvarp og reyndu að hætta að skussa og klára þetta á þrem vikum. Ekki taka þrjú ár einsog allt stefnir í skussinn þinn"
hvells
![]() |
Lítið mál að klára sjávarútvegsmálin |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.