USA.

Ég held að varnamál séu það seinasta sem sveltandi fjölskyldur eru að hugsa um.

Við erum í NATO. Það er ágætis varnarbandalag og við eyðum milljónum á hverju ári í það bandalag.

Það ætti að næja. Það er ekki til vilji né peningar að halda úti íslenskum her og hann mundi alltaf vera mjög fátækilegur. Við erum í klíku með sterkasta herveldi í heimi USA. Ef einhver böggar okkur þá bjöllum við í USA. Það er ágætis vörn.

hvells


mbl.is Þreföld kreppa á Íslandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Svíaher metur mikilvægi starfa sinna.  Ekki vilja þeir komast að niðurstöðu að smáþjóð þurfi ekki her.   Stundum eru utanaðkomandi sérfræðingar viðeigandi en ekki herlið einhvers lands sem hafa hagsmuni hervalds að gæta.

Jonsi (IP-tala skráð) 14.10.2011 kl. 09:03

2 identicon

Þeir gleymdu fjórðu kreppunni, siðferðiskreppunni sem er líklega sú alvarlegasta. Skrítið að blaðamenn horfi framhjá þessu.

Þórður (IP-tala skráð) 14.10.2011 kl. 09:55

3 identicon

Hvenær fóru Svíar síðast í stríð? Og hverjar eru líkurnar á því að þeir fara aftur í stríð? Þeir halda úti her. 

Segji bara við þá: Dragið saman seglin. Nálgist frændur ykkar í norðri.

sleggjan (IP-tala skráð) 14.10.2011 kl. 11:43

4 Smámynd: Brynjar Þór Guðmundsson

Sleggjan; "Hvenær fóru Svíar síðast í stríð? Og hverjar eru líkurnar á því að þeir fara aftur í stríð?"  1. Svíar fóru síðast í stríð 2003(í Írak) og því næst 2001(afganistan), hefði haldi að þú myndir hafa tekið eftir því. Skiftið þar áður var það 1815 í hundraðdagastríðinu við frakka,1814 í noregsstríðinu. 2. Miklar, rúsneski björnin er að sína tennurnar, hvernig maður er þar við stjórnvölin?, ekkert sambandsríki hefur klofnað öðruvísi en að borgarastyrjöld brótist út.

Þar fyrir utan er óvinaher ekki eina sem fellur undir þetta og þarf að "verjast".

 "Dragið saman seglin. Nálgist frændur ykkar í norðri.", norður af svíþjóð eru rússar og norðmenn, ertu að tala um að nálgast þá, svona eins og 1814 við norðmenn eða rússa eins og í finnskastríðinu 1808?

Brynjar Þór Guðmundsson, 14.10.2011 kl. 19:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband