Fimmtudagur, 13. október 2011
Ögmundur "herra nærsamfélag" Jónasson
Guðlaugur Þór ætlaði að loka ST Jósefs og fékk bágt fyrir.
Ögmundur "herra nærsamfélag" Jónasson komst í ríkisstjórn og afstýrði þessu. En aðeins í smá tíma.
En núna á að leggja spítalann niður, það hefur blasað við að spara þarf. Og þessi spítali er ekki þarfur í ströngum skilningi.
Hvað segir Ögmundur núna? Jú. Hann er ekki heilbrigðisráðherra lengi segir hann eflaust. Enda hljóp hann frá þeirri ábyrgð án fullnægjandi skýringa.
kv
sleggjan
![]() |
St. Jósefsspítala lokað um áramót |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Þetta er mesti ræfill sem hefur komið á Alþingi.
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 14.10.2011 kl. 11:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.