Eina leiðin

Það er hin eina rétta leið að leyfa þjóðinni að kjósa um samninginn þegar hann lyggur fyrir.

Það er lýðræðislega leiðin.

Það er svo ótrúlegt að heyra í NEI sinnum sem vildu þjóðaratkvæðisgreiðslu í Icesave en vilja svo ekki þjóðaratkvæðisgreiðslu um stjórnlagaráð og ESB.. ég nefi Birgir Ármann þingmann í þessu samhengi.

hvells


mbl.is Vandi Íslands sálfræðilegur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sæll félagi
Það má spyrja hversvegna fengum við ekki að segja til um það hvort farið væri af stað í þetta ferli.
Er það ekki óheiðarlegt að leggja af stað í þetta samingsferli við 27 þjóðir þegar annar stjórnarflokkurinn er annarsvegar á móti aðild íslands að esb og hinsvegar þar hann er tilbúinn til að bregða fæti fyrir ferlið hvenær sem er
Það var þjóðaratkvæðagreiðala um stjórnlagaráð - hæstiréttur dæmdi hana ógilda - enda er það þingið sem á að gera breytingar á stjórnarskránni en ekki umboðslaust stjórnlagaráð.
En ég vorkenni vissulega SF - þetta er þeirra eina stefnumál og það virðist vera komið upp á sker og ekki er það Sjálfstæðisflokknum að kenna.

Óðinn Þórisson, 12.10.2011 kl. 17:25

2 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Þá má spyrja líka.

Afhverju var ekki haldið þjóðaratkvæðisgreiðsla um hvort við áttum að fara í samningsviðræður við Breta og Hollendinga um Icesave?

Afhverju var bara kosið um samninginn sjálfann?

Jú.. það var talið eðlilegasta leiðin. Að kjósa um samninginn.. ekki viðræðurnar.

Sama á við um ESB.

hvellurinn

Sleggjan og Hvellurinn, 13.10.2011 kl. 10:25

3 identicon

Vil benda þér á Óðinn, að meirihluti þingsins samþykkti ESB umsókn.

Sem er lýðræðislegt.

sleggjan (IP-tala skráð) 13.10.2011 kl. 15:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband