ESB og veikleikarnir.

Ánægulegt er að sjá að ESB kemur auga á okkar veikleika strax.

"Erfiðar samningaviðræður eru framundan milli Íslands og Evrópusambandsins á sviðum sem varða m.a. frjálsa för fjármagns, sjávarútvegsmál, landbúnað og byggðaþróun."

ESB sjá að það er gjaldeyrihöft og það er ánægjulegt að ESB ætlar að hjálpa okkur við að losna við það böl ef íslenska þjóðin verði svo lánsöm að samþykkja aðild. Gjaldeyrishöftin kostar okkur 12 milljarða á ári skv útreikningum hagfræðinga.

Svo mun hlutfallegur stöðugleiki tryggja okkur óbreyttan veiðirétt og landbúnaðarkerfið verður stórbætt og gert einfaldara og betra.

Svo verðru byggðarþróunin stórefld við inngöngu. Enda er engin byggðarþróun á íslandi.. fyrir örfá kjördæmispot sem uppfyllir hégóma þingmanna. Enda hafa byggðir útum allt land stórfækkað.

hvells


mbl.is Erfiðar viðræður framundan
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband