Þriðjudagur, 11. október 2011
Ekki í Vg.
Jón Bjarnason er ekki VG maður. Hann er enginn umherfissinni eða feministi.
Hann er í VG vegna þess að sá flokkur er gamaldags, íhaldsamur og fyrst og fremst á móti ESB.
Hann gat ekki verið í XB á sínum tíma vegna þess að þeir voru í ESB hugleiðingum.
Núna er óhætt fyrir Jón Bjarna að hætta í VG og ganga í XB einsog Ásmundur.
hvells
![]() |
Hlutur kvenna einungis 25% |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Jón reyndi fyrir sér í prófkjöri í Samfylkingunni, náði ekki líklegu "þingsæti" og snaraði sér þá í VG, hvar honum var tekið opnum örmum.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 11.10.2011 kl. 17:27
Bjarni Ben. sagði að x-d ætti að leiða baráttuna gegn esb og ef kæmist í ríkisstjórn myndi það vera hans fyrsta verk að draga umsókn íslands að esb til baka - gæti JB átt samleið með x-d en Styrmir sagði í silfrinu að það væri ekki langt á milli hans og Ragnars Arnalds í dag.
Óðinn Þórisson, 11.10.2011 kl. 17:47
Jón Bjarna hefur ekki nógu mikla trú á markaðslausnum til að vera í XD. Það sést best á kvótafrumvarpinu.
Svo er Styrmir ekki týpiski hægri maður. Hann er orðinn íhaldssamur afturhaldsmaður. Sést best á því að hann var á móti fjárfestingu kínverjans á Grímstöðum.
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 12.10.2011 kl. 08:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.