Bara svo þið vitið.....

Gagnrýni eru góð. Það getur bætt vinnubrögð.

Ég fagna því að Læknafélag Reykjavíkur gagnrýndi nýja Landsspítalann ekki meira. Þeir segja að fjarlægðir verða miklar eftir fyrsta áfanga. En þegar spítalinn er full byggður þá ætti skipulag innan spítalans að vera ásættanlegur.

Þetta er bara gott mál og ákveðin gæðastimpill á verkefnið. Það má bera þessa umsögn við umsagnir á t.d kvótafrumvarp Jón Bjarna þar sem það fékk falleinkun allstaðar.

Fólk spyr alltaf afhverju það er verið að byggja svona stórann spítala meðan þjónustan inní spítalanum sé skert. En staðreyndin er sú að með sparnaðinum sem felst í því að færa spítalann á einn stað mun borga fyrir framkvæmdirnar..... og miklu miklu meira. Til hagsbótar fyrir land og þjóð.

hvells


mbl.is Of mikið flæmi innan nýs spítala
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband