Þriðjudagur, 4. október 2011
Lilja þarf að axla ábyrgð
Lilja þarf að svara fyrir það hvað hún hefur logið að íslensku þjóðinni varðandi AGS.
Hún hefur núna samfleitt í 3ár hakkað niður sjóðinn og logið að okkur almenningi að þetta mun valda efnahagslegum hryðjuverkum að hafa AGS hér á landi.
Hún lygur og lygur. Beitir blekkingum og neitar að viðurkenna þekkingarleysið, heimskuna eða einfaldlega lygina.
Lilja þarf að svara fyrir það hvað hún hefur látið útur sér varðandi AGS.
Eða segja einfaldlega af sér.
hvells
![]() |
Litlar líkur á kosningum á næstunni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ekki samála því að við eigum eftir að borga lánin sem AGS veitti okkur og þá fyrst verður erfitt vittu til.
Sigurður Haraldsson, 4.10.2011 kl. 21:31
Biddu biddu , biddu nú við þú ert ruglaður og ringlaður
e t v ,á steingrimur júdas skallagrím og jóa klóa & co að drulla sig í burtu fara beint norður og niður....
Er ekki tíminn til kominn að sturta þeim niður...helvitis drullusókkar skallagrím og jóa klóa..& co.
iskan (IP-tala skráð) 4.10.2011 kl. 21:36
Hverju hefur Lilja logið að íslensku þjóðinni um AGS?
Jóhannes Ragnarsson, 4.10.2011 kl. 21:43
Sæll.
Það er ekki nóg bara að fullyrða. Hvað hefur hún sagt sem er lygi?
Við þurftum ekki á þessum AGS lánum að halda og seinna kemur auðvitað að því að við þurfum að borga þau. Fjölmiðlamenn hér eru jafn frábærlega góðir og þeir voru fyrir hrun þannig að algerlega vantar umfjöllun um skuldastöðu ríkissjóðs. Við borgum yfir 70 milljarða á ári í vexti og afborganir og á meðan halli er á ríkissjóði mun þessi tala bara hækka. Ég man eftir að hafa heyrt Lilja vara við þessu en Steingrímur og Jóhanna tala ekkert um hve mikið við skuldum. Hvað viltu kalla það?
Helgi (IP-tala skráð) 4.10.2011 kl. 22:41
Á hvaða eiturlyfjum er Hvellurinn núna, ég væri alveg til í að komast í smá til að lina skuldaþjáningarnar og auman hringvöðvan eftir alla hjálpina sem ég hef fengið frá hini einu sönnu og tæru norrænu velferðarstjórn.
Stebbi (IP-tala skráð) 4.10.2011 kl. 23:51
Þarna er ég ekki sammála þér félagi - ef einhver þarf að segja af sér varðandi icesave - ags - skuldavanda heimilanna þá er það einhver annar en Lilja.
Óðinn Þórisson, 5.10.2011 kl. 07:17
Helgi.
Í fyrsta lagi þá þurftum við á hjálp AGS að halda. Enda sóttum við um lánið. Þeir komu ekki til okkar.
Lilja vill auka halla. Lilja vill ekki skera eins mikið niður og vill frekar safna skuldum í kreppu. Svokallaður sveiflujafnari.
Þú veist greinilega ekkert hvað þú ert að tala um.
Sleggjan og Hvellurinn, 5.10.2011 kl. 08:02
Óðinn.
Lilja þarf ekki að segja af sér útaf icesave, ags eða skuldavanda þjóðarinnar.
Hún á að segja af sér fyrir að hafa ýtrekað logið og hrætt þjóðina sína með gengarlausum hræðsluáróði gagnvart AGS.
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 5.10.2011 kl. 08:04
Enn og aftur, hverju hefur Lilja logið um AGS?
Eva Haukdsóttir (IP-tala skráð) 5.10.2011 kl. 14:05
sammala Evu
væriru til að linka lyginni i einhverri grein eða frétt á netinu.
sleggjan (IP-tala skráð) 6.10.2011 kl. 15:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.