Mánudagur, 3. október 2011
Hvert stefnir XB?
Það hefði verið farsælast að fara 20% leiðina sem Framsókn boðaði fyrir kosningar. En hún var ekki farin. Nú eru tvö ár síðan. Og enn er Sigmundur að tönglast á þessu. Hann hefur meiriséa sjálfur sagt að þessi 20% leið er ekki gerleg lengur. En samt tönglast hann á þessu. .. það eru liðin meira en tvö ár. Þetta er mjög kaldhæðnislegt vegna þess að Sigmundur er að gagnrýna ríkisstjórnina fyrir að tönglast á hruninu sem gerðist fyrir um þrjú ár síðan.
Hvað hefur Framsókna annað að bjóða. Annað en "við hefum átt að fara þessa leið". Hvað er Framtíðarsýn Framsóknar?
Við erum vissulega stödd í sósíalistakreppu. En ég veit ekki hvort þjóðrembukreppa sem Sigmundur Davíð og hans flokkur standa fyrir sé mikið skárri.
hvells
![]() |
Erum stödd í sósíalistakreppu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.