Föstudagur, 30. september 2011
Vel mælt hjá Gylfa.
Við almenningur erum orðin þreitt á því að stóreignamenn, fjármagsauðvaldið og fyrirtækjaeigendur er að ræna frá okkur hinum í gegnum óstöðuga krónu og verðtryggingu.
Við þurfum að berjast. Standa saman og vinna okkur útur þessum vítahring. Klárum samningaviðræðurnar og tökum upplýsta ákvörðun þegar niðurstöður liggja fyrir.
hvells
![]() |
Kostir og gallar ESB-aðildar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Gylfa - ESB Ginning !
Þessi forstokkaða silkihúfa Samfylkingarinnar og hinn umboðslausi yfirjólasveinn ESB trúboðsins á Íslandi heldur enn áfram með sínar ábyrgðarlausu ESB- Gylfa Ginningar til þess eins að sigla íslensku þjóðarskútunni á þetta þjóðhættulega blindsker ESB/EVRU samrunans !
Það er íslenskri alþýðu mikil skömm og vorkunn að þurf að hafa þetta ESB- virðrinni Gylfa Arnbjörnsson umboðslausan og sí- gjammandi fyrir þeirra hönd í forystusveit íslenskrar alþýðu !
Gunnlaugur Ingvarsson (IP-tala skráð) 30.9.2011 kl. 15:29
flottur
Sleggjan og Hvellurinn, 30.9.2011 kl. 19:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.