Föstudagur, 30. september 2011
Alveg sama um Iceland Express
Mér er alveg sama að Forstóri IE hætti.
Og NÁKVÆMLEGA sama af hverju. Hvort hann mátti ekki standa í breytingum, ætlaði að ráða vini sína í vinnu, fékk nóg af Pálma Haralds o.s.frv.
Þetta er með þeim stærri fyrirtækjum á Íslandi. Annað sé ég ekki sem skilgreinir þetta fyrirtækji frá hinum þúsundum fyrirtækja starfandi á Íslandi.Skulum ekki venja okkur á að flytja fréttir af innanbúðarmálum hjá einstaka fyrirtækjum í endalausum fréttum.
kv
sll
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
mér finnst reyndar lúmskt gaman af þessu.
las viðtal við hann í fréttablaðinu þegar hann var nýbyrjaður... gloríur dauðans.
mjög sérstakt viðtal hehe
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 30.9.2011 kl. 20:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.