Sunnudagur, 25. september 2011
Jákvæðar fréttir.
Það er alveg ljóst að við Íslendingar erum alveg velkomin í þetta Evrópusamstarf og það verður tekið vel á móti okkur áður en við göngum inn.
Við þurfum samt að hugleiða þetta skref vel. Lesa samninginn þegar hann lyggur fyrir og taka upplýsta ákvörðun um framahldið.
Viljum við hærri vexti, gengisfall og verðtryggingu. Eða stöðgut gengi og lægri vexti?
hvells
![]() |
Lýsti stuðningi um umsókn Íslands |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Þessi yfirlýsing hefur ekkert að segja hér innanlands.
Ef marka má orð EB í silfrinu þá eru þessar viðræður stopp meðan JB er í ríkisstjórn og allar líkur að þetta frestist allt fram yfir næstu kosningar.
Óðinn Þórisson, 25.9.2011 kl. 13:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.