Miðvikudagur, 21. september 2011
Komið að ögurstund
Jæja, nú mega allir þeir sem hafa haldið fram að alþjóðakreppan sé að verða búinn og uppsveifla á næsta leiti fara hugsa sinn gang.
Sleggjan hefur ávalt haldið því fram að árið 2008 voru bankar að fara á hausinn. En svo eftir það væru það þjóðríkin. Hef fengið bágt fyrir, og jafnvel skammir.
Nú getur Grikkland ekki borgað sínar skuldir. Svo koma dómínóáhrifin.
Uppsveifla, betri lífskjör, hagvöxtur eru draumórar.
Búið ykkur undir enn verri tíma
kv
sleggjan
![]() |
Gætu þurft að endurfjármagna banka |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Sleggja, er þetta ekki óhjákvæmilegt? Nauðsynleg hreinsun kannski?
Kveðja að norðan.
Arinbjörn Kúld, 22.9.2011 kl. 02:22
og áfram á að pissa í skóinn og "bjarga bönkunum"
Gulli (IP-tala skráð) 22.9.2011 kl. 10:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.