Þriðjudagur, 20. september 2011
Stjórnarráðið, Jón Bjarna og ESB.
Ég hvet þá sem halda að breyting á stjórnarráðinu sé vegna ESB umsóknina hlusti á þessa ræðu:
http://www.althingi.is/altext/hlusta.php?raeda=rad20110914T162029
hvells
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ég hlustaði á þetta og sé ekki hvert þú ert að fara. Raunar ekki Siv heldur, en hún á sjálf eftir að fatta að hún er alltaf alveg að fara í Samfylkinguna.
Það væri ágætt ef þú/þið reynduð að rökstyðja samhengið í pistlinum við þessa ræðu. Annars gætuð þið rétt eins sagt þveröfugt ,og sent tengil á Tom & Jerry.
Útskýringar takk!
Dagga (IP-tala skráð) 20.9.2011 kl. 16:35
Þetta frumvarp er ekki til höfðust Jón Bjarna og ESB vegna þess að þetta frumvarp er í anda vilja Framsóknarflokksins frá 2003 og svo aftur 2007 eftir mikla vinnu með sérfræðingum.
Þá var Jón Bjarna ekki ráðherra.
Þá var umsókn að ESB ekki komin fram.
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 20.9.2011 kl. 16:44
Og gæti verið að samfylkingin hafi verið á móti frumvarpinu þá? En nú sjá þeir not fyrir það?
gunso (IP-tala skráð) 20.9.2011 kl. 23:54
nóbb
xs hafa alltaf verið með
Sleggjan og Hvellurinn, 21.9.2011 kl. 09:55
Komdu með heimild fyrir því að þeir hafi alltaf greitt með þessu frumvarpi
gunso (IP-tala skráð) 21.9.2011 kl. 10:09
Það stendur t.d í stjórnarsáttmálanum
Sleggjan og Hvellurinn, 21.9.2011 kl. 12:17
Það er bara spurning hversu langt aftur þú vilt miða við.
Sleggjan og Hvellurinn, 21.9.2011 kl. 12:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.