Grikkir látnir gossa.

Ef Grikkir geta ekki staðiði við sín loforð þá á ekkert að gefa þessum pésum lán.

Ef Lally Jhons mundi biðja mig um lán. Þá mundi ég lána honum pening ef hann hættur að drekka.

En ef Lally mundi síðan ekki hætta að drekka þá mundi ég ekki lána honum pening.

Sama með Grikkland. Þeir eiga bara að standa við sem þeir segja eða fá ekkert lán frá ESB og AGS.

Þeim er velkomið að reyna að fá lán á almennums kuldabréfamarkaði... en það kostar meira en 20% vexti.

Gjalþrot blasir við með tilheyrandi glundraða í Grikklandi... og jafnvel á öllu ESB svæðinu.

hvells


mbl.is Grikkir ræða við AGS og ESB
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Hansson

Gallinn er bara að Lalli hætti ekki að drekka og þú hélst samt áfram að lána honum. Og svo að lána honum meira ... og vilt núna að einhverjir aðrir hlaupi undir bagga með honum svo að þú fáir lánið til baka.

Hvað myndu menn segja við því? Að Lalli værir kjáninn eða að þú gætir sjálfum þér um kennt? Lýsingin er þó ekki fjarri því sem gerðist í Grikklandi þegar franskir og þýskir bankar mokuðu þangað peningum með græðgisglampa í augum. 

Dæmið er nefnilega ekki svona blátt áfram. Og smekklaust að líkja Grikklandi við fyllibyttu. Bankarnir, sem lánuðu eins og fífl af algjörum glannaskap, eiga líka að taka afleiðingum gjörða sinna. Núna er við að redda bönkunum, fyrst og fremst. Með grísk-evrópskri ríkisábyrgð sem er útveguð eftirá.

Ef bankar geta treyst á að "ríkið reiddi málunum" ef allt fokkast upp, þá læra þeir aldrei að haga sér af skynsemi. Látum þá afskrifa skuldir og fara á hausinn. Þeir hafa gott af því. Það verður samt nóg fyrir Grikki að glíma við.

Haraldur Hansson, 20.9.2011 kl. 00:01

2 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Rétt er að bankar bera líka mikla ábyrgð...   og Grikkir.

Hvells.

Sleggjan og Hvellurinn, 20.9.2011 kl. 09:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband