Mánudagur, 19. september 2011
Skortur á lambakjöti.
Það er alveg ljóst að það var lambakjötskortur í sumar.
Lambakjötsalan fór niður og nautakjötsalan upp.
Fólk keypti nautakjöt í staðinn... sem er bara gott mál.
Fyrir mitt leyti var gert of mikið úr þessu lambakjötskorti. Það var skortur og það er staðreynd.. en það var nóg til af kjöti. Hvað er að því að setja bara nautakjöt á grillið í staðinn fyrir lambakjötið eina máltíð. Heimurinn á ekki að farast fyrir það.
Þetta mál hefur verið notað í umræðunni um ESB. Þess vegna hefur þetta lán verið eldfimmt.
Fáránlega við þetta er að bændasamtökin og landbúnaðarráðherran voru að neyta að það var skortur. Formaður félag sauðfjárbænda fór á fund rektur HÍ og bað um að reka Þórólf hagfræðing sem er kennari við skólann..... það er náttúrulega fáránlegt.
Það var skortur. Það er staðreynd. Það er ekki mikið mál. Óþarfi að missa vatn yfir þessu.
hvells
![]() |
15,5% minni sala í sumar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Greinilega ekki mikið fæðuöryggi í gangi víst að skortur er á ákveðnu kjöti.
sleggjan (IP-tala skráð) 19.9.2011 kl. 22:09
Það hefur aldrei verið fæðuöryggi á Íslandi
Og mun aldrei vera.
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 20.9.2011 kl. 09:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.