Sunnudagur, 18. september 2011
Ekki í forstaframboð.
Þá er það komið á hreint sem margir grunuðu. Strauss Kahn ætlar ekki að bóða sig fram til forseta Frakklands. Það hefði verið áhugaverð barátta milli hans og Sarkozy.
Nú lyggur fyrir að Sarkozy verður nánast sjálfkjörinn....
En það er aldrei að vita hvað gerist. .. ..
hvells
![]() |
Strauss-Kahn svarar fyrir sig |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.