Föstudagur, 16. september 2011
gott dæmi.
Hvalveiðar er gott dæmi um sýnilegan ábata á móti óbeinan kosntað.
Sýnilegi ábati er gjaldeyristkjeur og skattatekjur af hvaliðnaðarfyrirtækjum.
Óbeinn kostnaður er skerrt ferðaþjónustua, mannorð á alþjóðarvettvangi og annar óbeinn skaði.
Það væri gaman að sjá þennan beina ábata. (erum við að flytja eitthvað út? það hefur aldrei verið komið á hreint). Svo er ákveðin ábati ef hvalir eru að éta þorska t.d.
Það þarf að taka allt þetta saman og ákveða hvort við eigum að veiða hvali eða ekki.
hvells
![]() |
Ekki grundvöllur fyrir aðgerðum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Held að gjaldeyristekjurnar séu vart merkjanlegar.
En eitt sem gleymist. ÞEssar skepnur éta svo GRÍÐARLEGA mikið af fiskum að það ætti að veiða allavega eitthvað. Halda stofninum í sama fari. Allavega ekki fjölga í hvalastofninum. Það er alveg ljóst.
sleggjan (IP-tala skráð) 16.9.2011 kl. 15:04
ég skil ekki andúð alþjóðasamfélagsins á hvalveiðar..
ef þeir væru ú útrýmingarhættu þá mundi ég skilja það.
en þeir eru það alls ekki.... allavega ekki við íslands strendur.
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 16.9.2011 kl. 16:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.