Mun stjórnin halda?

Nú fara fjárlögin að nálgast.

Stjórnarliðar vildu óska þess að geta sleppt koma fjárlögum gegnum þingið. Þau ná ekki að koma neinu í gegn. Ráðuneytafækkun, kvótakerfið. Eða jú. Ljósabekkjabannið rann í gegn (18ára limit).

 

En þeim ber LAGALEGA skylda að koma fjárlögunum í gegn og þetta er svona "massíft" frumvarp. Engin ljósabekkjarsmíði sem engind deila er um.

 

Og þá er spurning. Mun stjórnin koma því í gegn?

Ef þau koma fjárlögum ekki í gegn er stjórnin fallin. Hvað geta þau gert annars ?

 

Gaman að fylgjast með pólítíkinni á næstu dögum.

 

p.s. ég er ekki á móti sitjandi ríkisstjórn.  Ég vill ekki að flokkar sem ætla að draga ESB umsókn tilbaka komist til valda. Vill ekki fá flokka sem fikta í Landsdómsmálinu.

Allavega, spennandi , málið dautt.

 

kv

 

Skelegg sleggja


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

þeir troða þessu í gagn. engin spurning.

valdafíknin er sterk.

hvells

Sleggjan og Hvellurinn, 9.9.2011 kl. 12:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband