Fimmtudagur, 8. september 2011
Hvar er árangurinn.
Vinstri stjórnin segjast hafa tekist gríðarlega vel til í efnahagsmálum.
Þeir benda á útskrift frá AGS sem fyrrir ríkisstjórn með XD innanborð kom af stað.
Svo benda þeir á að skuldabréfaútboð gekk vel en ríkisstjóður þarf að borga okurvexti. Útboð Landvirkjun gekk mun betur og þau fengu betri kjör. Hvað segir það okkur?
Svo eru þau að taka kredit fyrri eitthvað sem þeir eiga ekkert í t.d að vöruskiptajöfnuður er jákvæður. Það er útaf gengishruni. Einnig eru vinstri stjórnin að taka kredit fyrir stækkun álversins í straumsvík sem Alcan sér um. VG gerði sitt til að stoppa það en tókst ekki.
Allur árangurinn kristallast í þessari setningu:
Hagstofan segir, að samdráttur landsframleiðslu á árinu 2010 sé að árinu 2009 undanskildu sá mesti sem mælst hefur frá árinu 1968, en þá nam hann 5,5%
hvells
![]() |
Landsframleiðsla dróst saman |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Stækkun álvers í Straumsvík var hafnað í íbúakosningu árið 2007. Fínt að virða lýðræðið.
Annars er árangur VG ekki til að hrópa húrra fyrir.
sleggjan (IP-tala skráð) 8.9.2011 kl. 21:18
ég er ekki að tala um það.
álverið í straumsvík skiptu út kerum yfir í sívalinga og fleira til að auka framleiðslugetu án þess að krefjast rafmagns.
þetta var lagfræingu uppá marga milljarða og VG og XS tóku kredit fyrir það. þó að þeir áttu engan þátt í því.
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 9.9.2011 kl. 09:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.