Misræmi.

Heimssýn og Evrópuvaktin sem eru að berjast gegn fengu fé.

En JÁ Ísland eru einu Já samtökin sem fengu fé.

 

Þetta gerir 2 á móti 1. Ekki beint sanngjarnt.

Sérstaklega í ljósi þess sem NEI-sinnar hafa alltaf haldið fram. Þ.e að það hallaði á þeim. En raunin er önnur.

Og að sjálfsögðu fá NEI samtökin pening frá sérhagsmunum sem vilja halda áfram að vera við kjötkatlana og gefa skít í almenning. LÍÚ, Bændasamtökin og fleiri sérhagsmunarsamtök.

hvells


mbl.is Fá styrk til að upplýsa um ESB
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Heiðarsson

Fjöldi styrkþega skipir litlu máli, heldur hvort styrkir skiptist jafnt milli já og nei fylkinga.

Ekert kemur fram hvað hver styrkþegi fær, eina sem sagt hefur verið er að leitast muni verða til að styrkir skiptist jafnt milli fylkinga. Því má gera ráð fyrir að styrkur til þeirra tveggja "nei" félaga sem nú hlutu náð sé samtals svipaður og styrkur þess eina "já" félags sem undir náðina komst.

Gunnar Heiðarsson, 1.9.2011 kl. 17:07

2 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Hveru margar kr. fær Já? Hversu margar kr. fær Nei?

Við skulum gera ráð fyrir að báðar hliðar fái auk þess undir borðið frá hagsmunaaðilum, bæði já og nei. Nokkurnveginn jafnt.

Plús leynistyrkirnir frá ESB sjálfu gegnum hin og þessi "góðgerðasamtök".

Og á hvern er hallað segirðu?

Guðmundur Ásgeirsson, 2.9.2011 kl. 02:43

3 identicon

Hver fær peningana skiptir ekki höfuðmáli.

Að heim komi góður samningur. Fólk les hann, fólk kýs eftir lesninguna. Málið dautt.

sleggjan (IP-tala skráð) 2.9.2011 kl. 15:35

4 identicon

Að í samningnum sé ákvæði sem heimilar okkur að hverfa úr sambandinu á einfaldan máta er það eina sem ég bið um í samningnum þar sem allt annað byggir hvort sem er á getgátum

gunso (IP-tala skráð) 2.9.2011 kl. 19:13

5 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Lissabon-sáttmálinn frá árinu 2007 kynnti til sögunnar ákvæði sem gerir ríkjum kleift að segja sig úr Evrópusambandinu.

http://en.wikipedia.org/wiki/Withdrawal_from_the_European_Union

hvells

Sleggjan og Hvellurinn, 2.9.2011 kl. 20:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband