Fimmtudagur, 1. september 2011
Jákvætt fyrir okkur Íslendinga.
Það sem kom útur Rannsóknarnefnd Alþingis var m.a sú að við Íslendingar þurfum að bæta okkar stjórnsýslu. Það er vandasamt og kostnaðarfrekt verkefni. ESB gerir okkur kleipt að gera umbætur á okkar stjórnkefið á sama stall og siðaðar þjóðir á Norðurlöndum og Evrópu. Stjórnsýslan á Ísland er mölbrotin og skemmd sem sannaðist í hruninu og allar þessar spilltu ráðningar sem viðgengst í dag.
4,6 milljarða gjaldeyrir inn í landið skapar einnig störf og velferð fyrir okkur Íslendinga. Þýðendur og stjórnsýslufræðingar munu fá vinnur og sú fjölskilda getur keypt meiri þjónustu fyrir sig og börnin sem skapar ennþá meiri atvinnu. Þetta er svokallað margfeldisáhrif.
Þetta er allt jákvætt.
Einu helstu rök NEI-sinna fyrir því að draga umsóknina til baka er að þetta er kostnaðarsamt ferli. Vissulega kostar þetta 900m en ef við fáum 4,6 milljarða inn í landið þá komum við út í plús.
Ef við værum ekki umsóknarríki þá mundum við neyðast til þess að gera þarfar breytingar á okkar stjórnsýslu á okkar eigin kostnað. Þá þurfti að skera meria niður í velferðarkefinu, sjúkrahúsum og leikskólum.
hvells
![]() |
Ísland fær 28 milljónir evra í styrki |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.