Fimmtudagur, 1. september 2011
Tímamót.
Nú er Krónan ódýrasta búð landsins.
Þetta er mjög óvenjulegt. Fyrirsagnir einsog "Bónus ódýrast" var venjulegt og maður tók það sem sjálfsögðum hlut.
Ég vona að Víðir og þessar nýju fréttir verða til þess að samkeppnin mun aukast á þessu sviði.
hvells
![]() |
Krónan ódýrust |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Allt saman eru þetta glæpamenn....
Bárður (IP-tala skráð) 1.9.2011 kl. 12:15
Að hvaða leyti?
Eru hjónin sem eiga Víðir glæpamenn?
Sleggjan og Hvellurinn, 1.9.2011 kl. 12:56
Erum við ekki öll glæpamenn og konur..??, við kóuðum jú öll með útrásarvíkingunum og bönkunum...og tókum fullan þátt í hinu svokallaða góðæri.
Helgi Rúnar Jónsson (IP-tala skráð) 1.9.2011 kl. 14:05
Það er nokkuð til í þessu Helgi.
Langflest okkar dansaði í kringum gullkálfinn.
Sleggjan og Hvellurinn, 1.9.2011 kl. 14:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.