Þriðjudagur, 30. ágúst 2011
Sjálfstæðisflokkurinn var að gera góða hluti.
Því er oft haldið fram að Sjálfstæðisflokkurinn hefur verið að stuðla að ójöfnuði. Hafa þá aðalega vinstri flokkarnir verið í þessu skítkasti.
En hvað gerist þegar vinstri flokkarnir komast við völd. Jújú. Þá byrjar ójöfnuðurinn fyrir alvöru.
Lilja er sama með sig. Hefur ekki hundsvit á hagfræði.
Það er rétt að það þarf að gera eitthvað fyrir atvinnulaust fólk. Flest ómentað. Ein lausn er að virkja auðlindirnar á skynsaman hátt. Þessar ívilnanir sem Lilja er að tala um er fín hugmynd. En hún Lilja kemur ekki með neinar aðrar hugmyndir. Þessar ívilnanir eru ekki að fara að reisa hagkerfið af.
Það er sorglegt að vinstri stjórnin sem kennir sig við jöfnuð og réttlæti skuli vera sú stjórn sem lætur bilið milli ríkra og fátækra aukast og aukast.
hvells
![]() |
Vaxandi ójöfnuður á Íslandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Það er eins og orðið á götunni.
"Ef þetta er "vinstri" stjórnun nú, hvað er þá "hægri" stjórnun?
Óskar Guðmundsson, 30.8.2011 kl. 21:41
Stjórnmennskan hjá okkur er í rúst ekki flóknara en það!
Sigurður Haraldsson, 30.8.2011 kl. 22:11
Vinstri stjórnin tók við mjög slæmu búi. XD,XB,XS sváfu sofandi að feigðarrósi alveg frá 2006 sem bregðast átti við. Og þeir ríku voru ríkari í þeirra stjórn.
En vinstri stjórnin núna eru fátæka fólkið fátækara.
Svo verður að viðurkennast að nýja skattkerfið stuðlar að jöfnuði, einnig hækkandi fjármagnstekjuskattur. Þó ég sé ekki sammála að flækja skattkerfið með hátekjusköttum osfrv.
En rétt skal vera rétt.
sleggjan (IP-tala skráð) 30.8.2011 kl. 23:37
Ef rétt skal vera rétt verður að muna að ef að D/B hefðu stungið puttunum í bankana og t/eða tekið krónuna af floti (2001) að þá hefðu bankarnir fallið samdægurs og Hrun einvörðungu orðið hér og greiðsluskylda okkar á upphæðum amk 3x Icesave verið mun háværari.
Óskar Guðmundsson (IP-tala skráð) 31.8.2011 kl. 09:08
@óskar
hvað ertu að tala um.
stynga puttum í bankana ?
Svo var krónan ekki sett á flot fyrren 2001. Þannig það væri óbreytt krónuásstand ef þú værir að taka AF floti áður en hún er sett á flot!
sleggjan (IP-tala skráð) 31.8.2011 kl. 12:48
"Að stinga puttunum í bankana". Hefði DO haft frammi efasamdir og borið brigsl á mat bankanna hefðu þeir hríðlækkað og svo fallið þar sem að annað hvort er kerfið á floti eða ekki.
Það er gott að vera vitur eftirá.
Nú skrifa t.d. bæði erlendir og innlendir hagf´æðingar lofræður um Geir fyrir að bjarga bönkunum og fjárlagakerfinu.... en á meðan er verið að reyna að stinga honum í steininn fyrir að vera ekki sammála raðlygurum Helferðarinnar
Óskar Guðmundsson (IP-tala skráð) 31.8.2011 kl. 16:24
Alltaf gaman að falsa söguna
Hann Geir "lét" bankana falla einfaldlega vegna þess að einginn vildi lána Íslandi peninga.
Geir reyndi meiriséa að fá erlendar eignir lífeyrissjóðana heim til að henda í svarthol bankana. En lifeyrissjóðirnir svo betur fer neytuðu.
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 31.8.2011 kl. 18:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.