Íslenska ríkið hefði getað gert þetta.

Ef við hefðum venjulegt kvótakerfi en ekki gjafakvótakerfri þá hefðum við getað farið þessa færeysku leið:

http://www.vb.is/frett/65483/

 

"Tekjur hins opinbera í Færeyjum af sölu makrílkvóta á uppboðum og af gjöldum í sumar nema 88,5 milljónum færeyskra króna eða jafnvirði 1.947 milljóna íslenskra."

 Það er ekki ásættanlegt að íslenska ríkið sé að gefa kvótann sinn. Svo eru þeir sem þyggja hann að selja hann og hirða gróðann.

kv

 

Sleggjan


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband