Sunnudagur, 21. ágúst 2011
Kjarnorka framtíðin.
Það á að nota vísindi til þess að sjá heiminum fyrir orku.
Kjarnorka er umhverfisvæn.
Það þarf bara að fygja öllum öryggisreglum og gæta fylgsta varúðar.
Þið sjáið það. Eitt fyrirtæki vill byggja eitt álver og það getur framleitt margfalt meira en við Íslendingar til samans. Og margir halda að við eigum óþrjótandi orku.
Vísindin eiga að hjálpa okkur í framtíðinni. Bæði með orkugjöfum og erfðarbreytt matvæli. Því annars getum við ekki lifað af á jörðinni mikið lengur.
hvells
![]() |
Raftækjaframleiðandi vill auðga úran |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
"Kjarnorka er umhverfisvæn."
thad getur vel verid ad kjarn"orkan" se ad einhverju leiti "unhverfisvaen" ... en eg er samt ekki sammala thessu kommenti ef eg a ad taka hana sem alhaefingu.
Urgangurinn er svo mikill skadvaldur ad ekki ma flytja hann fra kjarnorkuverunum. Thegar lifitimi kjarnorkuveranna er utrunninn, tha er ekkert haegt ad gera vid plassid thar sem ad allur urgangur er urdadur a stadnum. Bara ad bida i einhver thusund ar, ef urgangurinn hefur tha ekki lekid ur sinum ilatum og skadad vatnsbol og umhverfi.
Fyrir einhverjum aratugum var su aetlunin her i Bandarikjunum ad senda kjarnorkuurgang til Nevada, og urda i fjollum/eydimorkum thar, en fylkin sogdu flest nei thar sem ad ekkert theirra vildi eiga thad a haettu ad thurfa ad sja um urganginn ef lestin med urganginum faeri af sporunum.
Nonni (IP-tala skráð) 21.8.2011 kl. 23:25
"Kjarnorka er umhverfisvæn.
Það þarf bara að fygja öllum öryggisreglum og gæta fylgsta varúðar."
LOL - Er alveg handviss um að þeir voru ekkert að fúska í Japanska kjarnorkuverinu.
"
The 100-year battle to make Fukushima safe: Grim prediction as brave workers expect to 'die within weeks'
Read more: http://www.dailymail.co.uk/news/article-1371793/Japan-nuclear-crisis-Fukushima-plant-entombed-concrete-radiation-leak.html#ixzz1VicjRgBy
"
En því miður eru fúskarar í öllu og þar á meðal kjarnorkubrasanum t.d Chernobyl, það er ekki hægt að tala um það eyðiland sem umhverfisvænt.
Eggert Sigurbergsson, 22.8.2011 kl. 02:05
Sammála. Passa þarf úrganginn og grafa hann langt niðrí jörðu í ílátum sem leka ekki í milljón ár. Enda hafa ekki komið dæmi um að úrgangur hafi nokkurn timan lekið ú ílátum og ólíklegt getur talist að það gerist.
Svo skal ekki byggja kjarnorkuver á jarðskjálftarsvæðum.
Kjarnorka: já.
Erfðabreytt matvæli : Já.
Skulum ekki hugsa um rómantík og fortíðina þegar við erum að búa til okkar mat. Tómatar mega t.d. alveg vera í graskerastærð.
sleggjan (IP-tala skráð) 22.8.2011 kl. 11:42
Eggert.
Þumalputtareglan verður að byggja ekki álver á jarðskjálftasvæðum.
Kjarnorka hefur sína neikvæðu hliðar. En maður þarf að líta á cost benifit í þessu sambandi.
Vilty frekar kol????
Það er auðvelt að gagnrýna en koma svo sjálfur ekki með neinar raunhæfar lausnir.
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 22.8.2011 kl. 12:43
Vindorka, strákar.
Stefán Júlíusson (IP-tala skráð) 22.8.2011 kl. 17:37
já .. það á að auka vindorku....
stið það.
Sleggjan og Hvellurinn, 22.8.2011 kl. 18:27
Óendanleg orka er í sjónum, sjávarföllum, straumum.
Kjarnorkan er fín tímasprengja, vilji menn leggja hnöttinn
í eyði.
Aðalsteinn Agnarsson, 22.8.2011 kl. 20:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.