Sunnudagur, 21. ágúst 2011
ESB til bjargar.
ESB vill ekki að Sýrlenska þjóðin þjáist mikið lengur. Í stað þess að sprengja þá beita þeir viðskipalegum þvingunum. Þær eru mun betri og jafnvel árángusríkari aðferð heldur en að drepa saklaust fólk.
hvells
![]() |
ESB íhugar refsiaðgerðir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Sýrlenska þjóðin fær ekkert af þeim peningum sem koma frá olíu. Sá peningur rennur allur í vasa kóngsins og þeirra sem eru honum nánastir.
Jón Frímann Jónsson, 21.8.2011 kl. 18:08
já. því miður. sorgleg staðreynd.
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 21.8.2011 kl. 18:17
Dettur þér virkilega í hug að ESB vilji drepa sem flesta sýrlendinga?
Það þarf að vera mikið einfaldur til að halda að þetta séu allt sadistar sem eru að pína litla góða landið
Teitur Haraldsson, 21.8.2011 kl. 21:42
nei mér dettur það ekki í hug.
ég veit ekki hvernig þú færð það út.
takk fyrir innlitið teitur.
Sleggjan og Hvellurinn, 21.8.2011 kl. 21:44
Fyrirgefðu, ég tók þessi umæli hjá þér sem kaldhæðni :)

Afsakaðu þetta
Teitur Haraldsson, 21.8.2011 kl. 23:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.