Ríkisstjórnin og Sleggjan

Ég styð nokkra hluti sem ríkisstjórnin er að gera. Sem dæmi ESB umsókn, Stjórnlagaþing og Landsdómsmálið gegn Geir H Haarde. 

En ég er ósáttur við að kvótafyrningin fór ekki í gegn og almennt að ekki sé farið eftir STJÓRNARSÁTTMÁLANUM.

Stjórnarsáttmálinn er nefninlega mjög gott plagg og synd að það sé ekki farið eftir honum.

 

kv

 

sleggjan.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það væri frábært ef einhver ríkisstjórn í einhverju landi færi eftir stjórnarsáttmála.

Stjórnarsáttmálinn er eiginlega úrelt plagg um leið og skrifað er undir hann.

En hann á að vera "leiðbeinandi".  

Kvótafyrning hefði verið ágætis leið, en hverjum myndi bankarnir lána til þess að geta boðið í kvótann?  Útfærslan á leiðinni hefði þurft að vera betri hjá Samfylkingunni.   Þá hefði hún verið frábær.  

Stefán Júlíusson (IP-tala skráð) 20.8.2011 kl. 23:29

2 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Sammála með þetta.

Nema ég hefði hækkað veiðigjaldið duglega. En hafa kerfið óbreytt að öðru leyti. Nema skilgreina þetta sem nýtingarétt en ekki eign. svona uppá prinsippið.

Það hefði verið mun betra ef allir fjórir hefði farið fyrir landsdóm. Ekki sanngjarn að Geir einn er að svara fyrir þetta.

Við hefðum líka fengið betri upplýsingar frá öllum hliðum ef allir fjórir hefðu verið kærðir. Því ekki öll kurl eru komin til grafar í þessu máli.

hvells

Sleggjan og Hvellurinn, 21.8.2011 kl. 14:42

3 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

en þetta er samt hræðileg ríkisstórn sem er að skerða okkar lífkjör á hverjum degi.

hún þarf að fara frá.

hvells

Sleggjan og Hvellurinn, 21.8.2011 kl. 17:28

4 identicon

Allir fjórir hefðu átt að vera dregnir fyrir dóm. En þvi miður var það ekki. En betra er Geir frekar en enginn þakka þér. Það mun margt koma í ljós. Bíð spenntur.  Þó dómurinn endi með sýknu (sem er lílegt) tel ég umræðuna og upplýsingarnar í þessu Landsdómaferli vera þess virði fyrir óupplýsta þjóð.

@Stefán: Ekki ætti það að vera hlutverk Samflylkingarinnar að gefa fyrirfram hvaða banki á að lána fyrir kvótann. 

Erlendur banki? Af hverju ekki. Svo liggja íslensku bankarnir á milljörðunum í íslenskum krónum sem bía bara á reikningum hjá Seðlabankanum.

sleggjan (IP-tala skráð) 22.8.2011 kl. 11:52

5 identicon

Sleggjan:  Ætli það þurfi ekki að stofna sjóð, Lánastofnun kvótaleiguhafa.  Svo allir fái nú sömu meðferð þegar kvótinn verður leigður.

Stefán Júlíusson (IP-tala skráð) 22.8.2011 kl. 12:09

6 identicon

Það er alveg hugmynd.

En til að gæta raunsæis þá er það nú bara þannig að þeir sem eiga fjármagn og lánstraust eru líklegri til að geta keypt kvótann.

Ég lít ekki á það sem eitthvað forgangsmál. Heldur að ríkissjóður fái peningana fyrir kvótann. Hverjir kaupa hann er mér alveg sama um. Útlendingar þessvegna.

sleggjan (IP-tala skráð) 24.8.2011 kl. 08:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband