Þetta mun gerast fyrir Íslendinga.

Ef við Íslendingar samþykkjum samninginnn um ESB þegar hann liggur fyrir þá fer lífskjörin hérna batnandi. Og það mun gerast strax. Eistar tóku upp evru í Jan 2011 sem er seint talinn stöðugleikatímabil og

"Paet sagði reynsluna af upptöku evrunnar góða í Eistlandi, fjárfestingar hefðu aukist á tímabilinu og útflutningur vaxið umtalsvert og atvinnuleysi minnkað."

Þetta er akkurat sem við Íslendingar þurfum.

Til að atvinnulífið getur þrifist betur á Íslandi þá þarf stöðugan gjaldmiðil.

"Fjárfestar sem litu til þess að starfa í landinu þyrftu nú ekki að hafa áhyggjur af gjaldeyrissveiflum smárrar myntar og það væri breyting frá því sem áður hefði verið."

Íslenska krónan er mun minni og sveiflukenndari mynt og það er því galið að halda í hana lengur.

Nema við viljum vera einhverskonar ál og fisk hráefnisframleiðandi til framtíðar. 

Sumir vilja það. Sannkallaðir Bjartir í Sumarhúsum.

hvells


mbl.is Eistar styðja umsókn Íslands
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

sammála

sleggjan (IP-tala skráð) 20.8.2011 kl. 22:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband