Afskriftir.

Það er mjög leiðinlegt að heyra í umræðunni þegar fólk er að kalla banka einhverskonar þjófa.

Landsbankinn er að standa sig vel. Hann er að afskrifa þúsundir lána fyrirtækja sem voru gengistryggð.

Nú er hann að færa niður húsnæðislán.

Og þeir sem hafa greitt samviskusamlega af sínum lánum fá 25% endurgreitt.

Banki er bara fyrirtæki og hann er að borga laun og reyna að mynda hagnað.

Þegar hann lánar þá vill hann fá borgað til baka. Banki er ekki að gefa peninga.

Svo er leiðinlegt þegar fólk setur bankana alla undir sama hatt. Þeir eru misjafnir einsog þeir eru margir

hvells


mbl.is 2200 sóttu um 110% leiðina hjá Landsbanka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er sumsé ekkert að marka könnun sem heimsýn lætur ESB gera þó að tekið sé fram að heimsýn hafi gert hana en það er að marka þig sem starfsmann landsbankans að tala fallega um landsbankann án þess að lesendur viti það?

gunso (IP-tala skráð) 20.8.2011 kl. 21:47

2 identicon

BURN :P

sleggjan (IP-tala skráð) 20.8.2011 kl. 22:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband