Fimmtudagur, 18. ágúst 2011
Það er Sigmundur sem óttast þjóðaratkvæðisgreiðlu.
Nú er umsóknin um ESB í ákveðnu ferli og að því loknu mun þjóðin kjósa um samninginn.
Ég get sagt það nákvæmlega það sama við Sigmund.
"víst þú telur að ESB og Evran er að lognast af og allt þar verður í tómu tjóni um ókomin ár. Þá ætturur ekki að óttast þjóðaratkvæðisgreiðlu þegar samningurinn lyggur fyrir."
Sigmundur óttast góðan samning meira en allt. Þess vegna vill hann svifta þjóðinni rétt til að greiða atkvæði um hann.
Sigmundur er hræddur við almenning. Þess vegna hagar hann sér svona. Enda er hann í yfirstéttinni sem níðist á almenningi.
hvells
![]() |
Vill ESB-umsóknina á ís |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
ESB er að verða að innanríkismáli á Íslandi ef það er ekki orðið það.
ESB er samevrópskt mál.
Ef ESB verður að innanríkismáli, þá munu flestir verða fúlir þegar við göngum í ESB.
Stefán Júlíusson (IP-tala skráð) 18.8.2011 kl. 21:38
Við göngum inn bara ef það er meirihluti fyrir því í þjóðaratkvæðsigreiðslu.
Þá verða flestir nokkuð sáttir ef við göngum inn.
Vegna þess að þjóðaratkvæðisgreiðslan gefur það til kynna að meirihluti þjóðar vilja þangað inn.
Sleggjan og Hvellurinn, 18.8.2011 kl. 22:10
Hvað gerist svo eftir það þegar ekkert af því gengur eftir sem lofað var á Íslandi?
Stefán Júlíusson (IP-tala skráð) 18.8.2011 kl. 22:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.