Ríkisstjórnin fallin?

Ef kvikmyndaskólinn verður til þess að þessi ríkisstjórn fellur þá hefur þessi skóli gert eitthvað gagn.

Ég vona að það verði rannsakað hver fjármunir ríkisisn hefur farið í.

Ég veit að þeir hafa tekið yfir gamla mogga húsið við kringluna undir sína starfsemi. Ekki beint ódýrasti staður í rvk.

hvells


mbl.is Skólinn ekki rekstrarhæfur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nú er bara að vona að Þráinn standi við stóru orðin.

Birgir (IP-tala skráð) 18.8.2011 kl. 19:18

2 identicon

Fyrst ríkisendirskoðun á hlut í þessu, þá hafa vankvæði ráðuneytisins klárlega að gera með notkun almannafés í skólanum.  Ekki hefur enn komið í ljós hvort það hefur að gera með umfram stækkun, ofurlaun skólastjóra/kennara, fjárdrátt, eða fúsk með aðkeypta þjónustu.  Þetta er allt þekt innan fjármála ríkisins þegar kemur að viðskiptum, og kæmi mér ekki á óvart ef þarna er um hreinann eða óbeinan fjárdrátt að ræða.

Jonsi (IP-tala skráð) 18.8.2011 kl. 19:20

3 identicon

Athyglivert að Jonsi er að kópera textann sinn á milli bloggsíðna.  Hefur hann einhverra hagsmuna að gæta í þessu máli... eða er bara í nöp við stjórnendur skólans...

AF (IP-tala skráð) 18.8.2011 kl. 23:17

4 Smámynd: Vendetta

"Ef kvikmyndaskólinn verður til þess að þessi ríkisstjórn fellur þá hefur þessi skóli gert eitthvað gagn."

En Bjarni Freyr, hefur þú ekki alltaf stutt ríkisstjórnina (eða einhvern hluta af henni)?

Vendetta, 18.8.2011 kl. 23:18

5 identicon

Til að benda á eitt rugl þá er skólinn ekki með gamla hús moggans heldur í einum parti af gamla HR húsnæðinu við hlið Versló. Annað ætla ég ekki að tjá mig um því það þýðir ekkert að velta sér uppúr hlutum sem maður veit ekkert um og að koma að stað orðrómi sem getur orðið skólanum og nemendum hans að skaða!

Gunnar (IP-tala skráð) 19.8.2011 kl. 00:04

6 identicon

Reyndar er skólinn einnig með gamla prenthúsið undir mynd- og hljóðver. Sem er nauðsyn í skóla sem þessum og hefur nýst ákaflega vel.

Annars mæli ég með www.stadreyndirkvi.wordpress.com

Nemandi KVÍ (IP-tala skráð) 19.8.2011 kl. 00:24

7 identicon

Þetta ríkisendurskoðunar bussiness er klárlega skítapólitík. Ef menntamálaráðuneytið hefði eitthvað raunverulega í höndunum um eitthvað gruggugt, af hverju myndu þeir ekki segja það beint út.

Hrafnkell (IP-tala skráð) 19.8.2011 kl. 01:12

8 identicon

Þessir krakkar geta lært erlendis. Punktur.  Þetta rekur sig ekki hérna heima.  Skil ekki þessi læti yfir engu.  Það er þarfara að ræða en þetta smá-mál.  Staðreynd

Baldur (IP-tala skráð) 19.8.2011 kl. 11:20

9 identicon

Baldur: Er ekki í lagi ? Veistu hvað það kostar að læra þetta úti ?! Veistu hvað mikið þá af fjármunum fara þá úr landi ? Afhverju rekur þetta sig ekki hérna heima ?! Af því að skólinn þarf fjármagn frá Ríkinu ?! Það eru margir MARGIR einkareknir skólar hér á landi sem þiggja fé frá særsta aðila í kaupum á menntun RÍKINU! t.d. Listaháskólinn!

Gunnar (IP-tala skráð) 19.8.2011 kl. 15:45

10 identicon

Mér finnst persónulega allt í góðu að copera texta milli bloggsíðna.

@Vendetta: Það eru þrír með þessa síðu. Hvellurinn er á móti ríkisstjórninni. Sleggjan styður nokkra hluti sem hún er að gera, sem dæmi ESB umsókn, Stjórnlagaþing og Landsdómsmálið gegn Geir H Haarde.  En ég er ósáttur við að kvótafyrningin fór ekki í gegn og almennt að ekki sé farið eftir STJÓRNARSÁTTMÁLANUM. Stjórnarsáttmálinn er nefninlega mjög gott plagg og synd að það sé ekki farið eftir honum.

sleggjan (IP-tala skráð) 20.8.2011 kl. 22:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband