Miðvikudagur, 17. ágúst 2011
Sleggjan spáði rétt.
http://thruman.blog.is/blog/sleggjuhvellurinn/entry/1059870/
Skrifaði færslu í maí 2010:
"
Það er alls ekki víst að Spánn lifi af gjaldþrot. Mér sýnist ESB ekki vera með djúpa vasa.
Evran hrynur.
Hlutabréfamarkaður í Asíu og Evrópu lækkar með degi hverjum. Fjárfestar óttast.
Talað er um aðra kreppu, sem mun vera miklu dýpri en Lehman Brothers kreppan.
Í Lehman kreppunni fóru bankar á hausinn.
Í næstu kreppu fara þjóðir á hausinn.
Hvort ætli sé verra?"
Skrifað í samhengi við að allir voru að velta sér uppúr Jón Gnarr. Hægt er að skipta út Jón Gnarr og setja inn "leikskólakennaraverkfall".
Sleggjan ávallt sannspár.
slll
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
hvaða staðreynd er að bakka þessa staðhæfingu upp??
Evran kostar 163kr núna. Hún kostaði 150kr árið 2010.
Hún hefur styrktst.
hawk (IP-tala skráð) 17.8.2011 kl. 20:13
Ok Evran er kannski í ágætismálum nuna. En aldrei að vita hvað gerist, heimskreepan er ekki byrjuð sjáðu til.
En aðalpunkturinn er að nú eru ekki bankar á leið á hausinn. Heldur heilu ríkin. Stend við það.
sleggjan (IP-tala skráð) 17.8.2011 kl. 23:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.