Miðvikudagur, 3. ágúst 2011
Fjárlög 2012. Hugmyndir af niðurskurði
Það er ekki hægt lengur að klípa af öllu sem er á Fjárlögum frá 2011 og láta þar við sitja.
Það þurfa ákveðnar kerfisbreytingar að verða. Það þarf að klippa suma kostnaðaliði algjörlega í burtu:
-Byggðastofnun (ekki hefur tekið að reka þessa stofnun á sléttu, hvað þá hagnaði í öll þessi ár).
- Forseti Íslands
- Ráðstöfunarfé (skúffufé) ráðherra.
- Umboðsmaður Barna (hvað hefur hann gert?)
- Óbyggðanefnd
- Sameina Háskóla í 2 stk
- Námsmatsstonfun
-Þjóðmenningarhúsið
-Safnasjóður
-Fjölmiðlanefnd
-Launasjóður Listamanna
-Kvikmyndamiðstöð Íslands
-Fækka sendiráðum um helming
-Þróunarsamvinnustofnun Íslands
- Uppstokkun landbúnaðarkerfisins
- Þjóðkirkjan
- Lýðheilsustöð
-Jafnréttisstofa
-Ríkislögreglustjórinn (Halla-Rekstur no more)
- Ferðamálastofa
- Umhverfisráðuneyti ( Var stonfað til að splæsa ráðuneyti fyrir Borgaraflokkinn í denn þannig það má spóla til baka með það og fær eitthvað örlítið til annara ráðuneyta sem allra mikilvægast er).
Eftir þetta erum við komin á gott ról.
kv
Sleggjan
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.