Fimmtudagur, 28. júlí 2011
Daglega netrútinan hjá Sleggjunni.
Byrja oft daginn á Facebook. Tjékka hvað vinir og vandamenn eru að gera.
Svo fer ég á þessa bloggsíðu og skoða kommentin og jafnvel blogga ég eina færslu eða svo. Skoða líka hvort nýjar færslur hafa birst hjá Bloggvinum okkar á síðunni. Einnig hvað hvellurinn er að segja á Eyjunni.
Svo kanna ég frétta og afþreyingarmiðla:
Eftir það fer ég í bloggrúntinn. Hann lítur svona út:
Eftir þennan rúnt er ég orðinn alveg helvíti góður.
Ef þið viljið mæla með einhverri goðri viðbót við þennan rúnt þá endilega kommentið.
kv
Sleggjan
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 02:06 | Facebook
Athugasemdir
vol.is
evropa.blog.is
http://www.bbc.com/news/business/
annars mjög góður rúntur
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 28.7.2011 kl. 10:47
http://blog.eyjan.is/skafti/
Fuglahvísl
http://pallvil.blog.is/blog/pall_vilhjalmsson/
þetta eru svakalegir náungar. náhyrðir sem fylgja Dabba í blindni.
það er verðugt rannsóknarefni afhverju þeir eru með þessar skoðanir.
miðaldra karlmenn sem búa ennþá á kaldastríðsárunum og davíð er kóngurinn og baugur er kölski... áhugavert.
Sleggjan og Hvellurinn, 28.7.2011 kl. 12:49
Gefur okkur eftirfarandi án þess að ég sé að segja að það gerist en það er þó raunverulegur möguleiki - Ísland gengur í ESB, tekur upp evru - þjóðverjar segja sig úr evrusamstarfinu, evran krashar í kjölfarið, evrópusambandið panikkar, sterkari þjóðir telja sig betur settar utan þess, bretland og frakkland forða sér
Hvellurinn hamast samt enn við hvað þetta er allt frábært, miklu betra að vera í svona samtökum þó að langstærstur út- og innflutningur okkar eru í gegnum bretland og þýskaland, allt í volli eins og gerist reglulega í þessum blessuðu fjármálakerfum heimsins þegar einhver einn tekur að panikka
tiltölulega ungur bloggari sem er þeirrar hörðu skoðunar að ísland eigi að segja sig úr esb bendir á www.thruman.blog.is þar sem hvellurinn skrifar enn harðar greinar til varnar fyrri skoðunum sínum en hinn ungi bloggari skrifar
www.thruman.blog.is
www.hvellurinn.blog.is
þetta er svakalegur náungi, náhirðir sem fylgja esb í blindni
það er verðugt rannsóknarefni af hverju hann er með þessar skoðanir
miðaldra karlmaður sem býr ennþá í evrópuútópiheiminum og ESB er kóngurinn og Davíð er kölski... áhugavert
gunso (IP-tala skráð) 28.7.2011 kl. 12:59
Þakka goðar tillögur. Ég hef alltaf verið diggur lesandi Fuglahvíslna. Einsog sést á skjáskotinu =) fór eitthvað framhjá þer.
sleggjan (IP-tala skráð) 28.7.2011 kl. 14:22
Gunso er snillingur að afvegleiða umræðuna.
Hvað ef Gadaffi mundi ráða yfir Íslandi þá væri Gunso í ruglinu... ekki sáttur. Náhirðinn.
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 28.7.2011 kl. 16:29
Það fer algjörlega eftir því hvernig Gaddafi tækist til að stjórna landinu bara hvort ég væri í ruglinu og sáttur eður ei
gunso (IP-tala skráð) 2.8.2011 kl. 13:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.