Föstudagur, 22. júlí 2011
Upplýsingafulltrúi ráðherra ætti að vera pólítískur
Tekið uppúr hinu frábæra Viðskiptablaði.
Ég er sammála því að upplýsingafullrúi má vera pólítískt ráðinn. Það er í eðli starfsins.
kv
sleggj
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Sammála því en hann verður þá að vera tiltlaður "verkefnastjóri pólitiskt áróðurs"
rétt skal vera rétt
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 22.7.2011 kl. 09:55
Er gott ef upplýsingafulltrúinn er á tilti? Sleggjan sem pókeráhugamaður er kannski betur til þess fallinn að svara þessari spurningu.
Væri svo ekki nær að nefna starfið "Verkefnastjóri stjórnmálalegs áróðurs" svona til að hafa íslenskuna eilítið betri, nú eða að skrifa tökuorðið allavega rétt. Nú eða "áróðursmeistari ráðherra" til að hafa þetta svolítið grand? Annars eru allir orðnir fræðingar í dag svo "áróðursfræðingur ráðherra"?
gunso (IP-tala skráð) 22.7.2011 kl. 14:08
Ekki gott að hafa upplfulltrúa á tilti =)
En nafnið skiptir engu. Bara að hafa það uppi á borðum að hann var pólítískt ráðinn. Má vera kallaður Spunameistari þessvegna.
Oftast eru þeir nú ráðnir pólítískt. En undir því yfirskyni að um faglega ráðningu var um að ræða, sem er oftast lýgi.
sleggjan (IP-tala skráð) 22.7.2011 kl. 17:16
spunafræðingur þá? Allir verða að vera fræðingar eða tæknar í dag, spunatæknir?
gunso (IP-tala skráð) 22.7.2011 kl. 17:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.