Nýja Ísland

Þetta er það eina sem gefur vísbendingu um hið nýja Ísland sem fólk var að vonast eftir. Ástæðan fyrir búsáhaldsbyltingunni. Ástæðan fyrir tunnumótmælin. Fólk var þreitt á núverandi ástandi og vildi eitthvað nýtt.

Það er ljóst að enginn vill eða getur hróflað við fjármálakerfinu, leyndarhyggjan hjá stjórnmálamönnum er ennþá á sínum stað, bitlingarnir í opinberri stórnsýslu hefur aldrei verið meiri, sama karpið í alþingi dag eftir dag og enginn ber ábyrgð á neinu. Enginn segir af sér og það er alltaf allt öðrum að kenna nema manni sjálfum.

Þessi nýja stjórnaskrá er það eina sem er ekki búið að klúðra (þó að ögmundur var næstum því búinn að klúðra því). Því ber að fagna. Nú hefur stjórnlagaráð gefið okkur tilboð um nýja stjórnaskrá sem er mun mun betri en sú gamla og ég vona að Íslendingar taki vel í þessar tillögur

hvells


mbl.is Róttæk drög að stjórnarskrá
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Kosningunum var reyndað klúðrað =)

En vonum að þetta fer í þjóðaratkvæði áður en þingheimur fær að setja puttana í þetta. Og jú, látum atvkæðagreiðsluna fara löglega fram.

sleggjan (IP-tala skráð) 21.7.2011 kl. 01:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband