Þriðjudagur, 14. júní 2011
Ég er refsiglaður
Ég er refsiglaður. Ætti að búa í USA.
Mér finnst einsog Karl Biskup ætti að segja af sér. Þó það var ekki hann sem var að misnota neitt. Hann vara bara reyna að covera fyrir vin sinn sem var biskup á þeim tíma (sem ég hefði örugglega líka gert ef ég væri hann).
Mig langar líka að Geir H Haarde verði sakfelldur af Landsdómi fyrir að bregðast ekki við fyrir hrun.
Er sáttur að Seðlabankasjtóri og Forstjóri Fjármálaeftirlitsins hrökkluðust úr embætti.
Svo vill ég fá einhverja fangelsisvist á útrásarvíkingum. þ.e.a.s þeir sem brutu lögin.
OOOOG það er ekki SJÉNS að Ingibjörg Sólrún á aftur erindi í pólítík! ¨Sama hvað hún tjáir sig mikið á Facebook.
kv
Sleggz
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:56 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.