Þriðjudagur, 7. júní 2011
Haters verða að velja annað hvor rökin.
Þið sem eruð að hata Landsdóm og málsóknina gegn Geir H Haarde verða að ákveða sig:
Veljið eitt.
1: Gerið lítið úr Landsdómi. Segjið að hann brjóti gegn stjórnarskrá og eigi að leggja hann niður. Barns síns tíma o.s.frv.
2: Heimtið að núverandi stjórnvöld eiga að vera dreginn fyrir landsdóm. Steingrím J fyrir Icesave málið sem dæmi.
Þið megið ekki gera 1 og 2. Það þýðir ekki að heimta að Landsdómur sé lagður niður og brot á stjórnarskrá. Og svo í næstu setningu að sækja á núverandi stjórnvöld til saka fyrir sama Landsdómi. Meikar ekki sense!
kv
Sleggjan.
![]() |
Geir á sanngirni skilda |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Jú. Það meikar sense fyrir haters. Það er greinilega nóg fyrir þá.
Sammála (IP-tala skráð) 8.6.2011 kl. 07:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.