Kvótafrumvarpið

Við fyrstu sýn virðist þetta vera sæmilegt frumvarp.

 

Hef oft sagt hér á síðunni að mikilvægast er að hækka veiðigjaldið. Það er krónutala á kvótamagnið.

 

Það var hækkað , reyndar ekki nógu mikið. En þetta er byrjunin.

 

Svo hefur Jón Steinsson verið mjög sannfærandi í sínum rökstuðningi. Sprenglærður hagfræðingur og veit hvað hann er að tala um. Fyrir forvitna er bloggið hans hérna :  http://www.pressan.is/pressupennar/Jon_Steinsson

 

Síðan hans (ásamt thruman) ætti að vera fastur  í tilveru netflakks hjá öllum netnotendum nær og fjær.

 

kv

 

sll


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband