Þriðjudagur, 3. maí 2011
Bætt stjórnsýsla.
Í fyrsta lagi þá er þetta þvæla hjá honum Einari. Það er engöngu verið að gera íslenska stjórnsýslu tilbúna EF ESB aðild verður samþykkt. Ekki áður en til atkvæðisgreiðslu kemur.
Í öðru lagi þá er ekkert að því að bæta stjórnsýlsuna .. þá sérstaklega þegar kemur að landbúnaðinum. Þar sitja Bændasamtökin beggja vegna borðsins og nýðast á skattgreiðendum og neytendum á meðan allt annað er skorið niður við nögl og sífelldar verðhækkanir dynja yfir landsamenn... á meðan sitja óðalsbóndarnir í Bændahöllinni og fára á Grillið á Hótel Sögu í hádeginu og þyggja nudd tvisvar í viku á kostnað okkar skattborgara.
Ég skil samt Ásmund Einar að vera á móti ESB. Enda er hann með innflutningsfyrirtæki í landbúnaðagerianum og vill selja geldingaklippurnar áfram.
hvells
![]() |
Grímulaus tilhneiging til ESB-aðlögunar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
ATH!
Aðlögun kerfisins er ekki eitthvað sem er auðvelt að breyta til baka eftir að "aðlögun" líkur.
Ef að a-o er aðlagað einhverju öðru og orðið þar með eins að þá er enginn munur á að standa utan eða innan einhvers þar sem að um sama hlutinn er að ræða.
Hvar er þá valið?
Óskar Guðmundsson (IP-tala skráð) 3.5.2011 kl. 22:50
vid endum þa med betri stjornsyslu... eg se ekkert ad þvi
Sleggjan og Hvellurinn, 4.5.2011 kl. 00:06
Höfum verið í aðlögun síðan við gengum í EES. Hvað er fólk að dramatíkera þetta núna.
sleggjan (IP-tala skráð) 4.5.2011 kl. 11:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.